Parque La Paz

Við völdum að velja bara eitt hóteli til að vinna með til að geta veitt okkar gestum frábæra þjónustu á hótelinu, geta unnið náði með hótelinu til að mæta þörfum okkar íslendinga og síðan en ekki síst vera bara með hótel sem við myndum sjálfir mæla með.

Því vönduðum við valið vel þegar við völdum Parque La Paz hótelið til að vinna með.

Parque La Paz hótelið er ný uppgert (2020-2021). Mjög fallegt, skemmtilegt, og íbúðinar eru vel útbúnar og nútímalegar. Stór glæsilegur og flottur sundlaugagarður með öllu því sem góður sunlaugagarður þarf að bjóða uppá. 

Staðsetingin gæti eining varla verið betri, mjög miðsvæðið á vinslælast íslendinga svæðinu (Amerískustöndinni). 50m frá "Laugaveginum" og aðeins 250m frá hini vinsælu Playa Del Camisón. 

Staðsetning

Staðsetingin varla verið betri, mjög miðsvæðið á vinslælast íslendinga svæðinu (Amerískustöndinni).

 

50m frá "Laugaveginum" 

250m frá Ströndinni  (Playa Del Camisón). 

Sjá staðsetingu á korti.

Aðbúnaður og Þjónusta

Aðstaða

 • Sundlaug

 • Aðgengi fyrir fatlaða

 • Líkamsrækt

 • Lyfta

 • Frítt Wifi

 • Leiktæki (Pool, mini golf...

 • Sjálfsalar

Þjónusta

 • Bar

 • Gestamóttaka 24/7

 • Heilsulind

 • Veitingastaðir

 • Nuddstofa

 • Krakka klúbbur

 • Sundleikfimi

 • Kvöld skemmtun

Sérstök TripOz Þjónnusta

Með því að bjóða bara uppá hótel getum við veitt mun meiri og betri þjónnusutu tenda hótelinu en þekkist.

 • Aðstoðum alla við Inn- og útritun og önnur samskipti við hótelið.

 • Erum með fast viðtals tíma og fundi á hótelinu.

 • Beinar ferðir til og frá Flugvelli.

 • Sækjum og skilum úr öllum ferðum á hótel.

 • Íslenskar hótel leiðbeiningar.

 • Íslenskar stöðvar í sjónvarpinu inná hótel herbergi.

 • .... hvað meira????

íbúðir

Tveggja manna íbúð:

57m² íbúð með einu svefnherbergi.

Tvö einbreið rúm inni, borðstofa og stofu með svefnsófa, fullbúið eldhús, Wi-Fi Internet, snjallt sjónvarp með alþjóðlegum (Íslenskum stöðvum) rásum, öryggishólf, rúmgóðar svalir/verönd og baðherbergi með sturtu og hárþurrku.

Fjölskyldu íbúð:

79m² íbúð með tveimur svefnherbergjum.

Tvö herbergi hvort með tveimur einbreiðum rúmum, stofa með svefnsófa. Svefn plás fyrir allt að 6 manns.  fullbúið eldhús, Wi-Fi Internet, snjallt sjónvarp með alþjóðlegum (Íslenskum stöðvum) rásum, öryggishólf, rúmgóðar svalir/verönd og baðherbergi með sturtu og hárþurrku.

Eins manns íbúð:

49m² studíó íbúð..

Fullbúið eldhús, Wi-Fi Internet, snjallt sjónvarp með alþjóðlegum (Íslenskum stöðvum) rásum, öryggishólf, rúmgóðar svalir/verönd og baðherbergi með sturtu og hárþurrku.

Sjónvarp

Barna rúm

Öryggishólf

Sturta

Wifi

Fullbúið eldhús

Hárblásari

Svalir

Náttúruleg lýsing

Myndir