TripOz ferðin

Við ákváðum að setja saman ferð eins og okkur finnst að sólarlandaferðir eiga að vera.  Okkur langar ekki bara að selja hótel og flug, okkur langar að selja þér upplifun og þjónustu.

Ef þú vilt upplifa áhyggjulaust frí sem þú þarft bara að pakka í töskuna, koma þér uppá flugvöll og einhver annar sér um rest, þá er þessi ferð eitthvað fyrir þig.  Hvort sem þú ert ein/nn eða með fljölskylduna þá ertu alltaf í góðum hópi í þessari ferð.  Við ferðumst sem einn hópur frá því að við fljúgum frá Keflavík þanngað til við komum aftur heim.  (þú síðan stjórnar því alltaf hversu mikið eða lítið þú vilt vera með okkur).  

Flugið

Ferðin hefst alla Miðvikudaga í flugi með Icelandair,  allir sem ferðast með TripOz sitja í betri sætum og óvæntur glaðningur fyrir flugferðina.

Brottför:  Miðvikudag kl: 08:40

Lending: Miðvikudag kl: 14:50

Flugtími: 5h 10m

Koman til Tenerife

Við tökum á móti ykkur í lendingarsalnum, höldum í rútu þar sem við bjóðum ykkur öll velkominn til Tenerife skálum í svalandi drykk.  Keyrum síðan beint uppá hótel.  Það tekur um það bil 10-15mín að keyra frá flugvelli að hóteli.

Hótelið

Um Klukkan 16:00 

Tékkum okkur inná hótelið,  Við erum á staðnum og aðstoðum alla við innrituninna.

Klukkan 17:00

Hittumst við niðri við sundlaugabarinn, þar er Welcome drykkur í boði og við tökum léttan kynningar fund.

Brottför:

Miðvikudaga 08:40

Lending: 14:00

Tökum á móti ykkur og Skutlum á hótelið

Tékkum inn kl. 16.30

Parque La Paz

Njótum dagsrkár

Sjá dagsrká hér

​Rútan fer frá hótelinu

15:00

Brottför

18:00

Dagskráin

Dagur 1. (Miðvikudagur)

 • Koma til Tenerife

 • Sótt á flugvöll og keyrt beint á hótelið

 • Innritun á hótelið (Við erum á staðnum og aðstoðum alla).

 • Fundur á hótel barnumm, "welcome" drykkur, ferðagögn og létta kynning.

Dagur 2. (Fimmtudagur)

 • 11:00 - 13:00 Farastjóri er á hóteli 

Dagur 3. (Föstudagur)

 • 11:00 - 13:00 Farastjóri er á hóteli 

Dagur 4. (Laugardagur)

 

Dagur 5. (Sunnudagur)

 • Frjálsdagur

 • Farastjóri til viðtals í síma.

Dagur 6. (Mánudagur)

 • 14:00 - 15:00 PCR próf fer fram á hótelinu.

 • 18:00 - 20:00 Kvöldmatur (kveðju dinner)

Dagur 7. (Þriðjudagur)

 • Heimför

 • 11:00 rútan kemur og sækir á hótelið

 • Innritun í flug við erum á staðnum til aðstoðar